Færsluflokkur: Bloggar
7.9.2008 | 21:29
Þórhalla Guðný Daníelsdóttir
Í gær var litla daman skírð og fékk hún nafnið Þórhalla Guðný.
Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi hér til hliðar.
kv. Hrönn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.8.2008 | 17:53
Takk, takk og aftur takk!!
Við viljum þakka öllum sem sendu okkur hamingjuóskir og gjafir og hvaðeina fyrir allt saman.
Bara takk, takk og aftur takk!!
Smá video sem ég gerði fyrir fólkið sem við þekkjum í útlöndum!
kv. Danni, Halla og baby!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.8.2008 | 18:48
Litla Krúttið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.8.2008 | 08:40
Til Hamingju
Í nótt fæddist 15 marka stelpa og 49 cm.
Halla og Danni til hamingju með dótturina.
Hlökkum til að fá að sjá hana og vonandi verða settar myndir hér inn fljótlega.
kveðja Hrönn og Ásthildur
ps. Ásthildur er að finna nafn á hana - þannig að ef ykkur vantar aðstoð hafið þið bara samband. Henni finnst Gunnhildur mjög fínt því að það eru komnar Ásthildur, Hrafnhildur og Þórhildur. Mér finnst Ásthildur Hrönn hljóma mjög vel!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.8.2008 | 21:32
20082008
Sæl
Það er flott dagsetning í dag - . Við höfum það fínt hér í logninu á Kjalarnesi - sumarfríi að ljúka og annir haustsins byrjaðar. Vinnumennirnir á Bakka voru í útvarpinu í dag og má hlusta á þá á þessari slóð: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4410168 ásamt viðtali við ömmu þeirra. Yndislegt viðtal við drengina þótt ég segi sjálf frá (og auðvitað stóð mamma mín sig vel líka).
Ég er að reyna að setja inn myndir frá sumrinu en það gengur hægt og verða þær að bíða betri tíma.
Bestu kveðjur Bára
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.8.2008 | 10:04
Viktor Snær
Við höfum mörg hlutverk - hér er smá sýnishorn af þeim sem Viktor Snær hefur...
Viktor Snær er næst elsta barnabarnið og hörku duglegur vinnumaður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2008 | 16:43
Guðni Kristinn
Það eru mörg hlutverk sem við höfum og hér eru svipmyndir af nokkrum sem Guðni Kristinn hefur.
Guðni Kristinn - oftast glaður og kátur - hann er elsta barnabarnið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2008 | 10:50
Sykurpúðar og kroppalínur...
Þar sem óléttubjáninn átti eitthvað erfitt með að setja myndirnar inn þá tók ég málið í mínar hendur! Ég setti inn myndir frá þeim sólríkudögum sem við höfum fengið hér á Bakka.
Endilega kíkið á þetta:
http://bakkasystur.blog.is/album/sykurpudar_og_kroppalinur/
Kv. Danni!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.7.2008 | 08:22
Þjóðhátíð =D
Eftir u.þ.b. 10 klst. verð ég um borð í Herjólfi á leiðinni til Vestmannaeyja .
Vildi bara minna ykkur á það .
Kv. Gróa Rán
PS: Ég keypti mér mjög flotta myndavél í gær, Canon Powershot A470. Þannig að nú ætla ég að vera dugleg og setja inn myndir á þessa síðu .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)