19.8.2007 | 19:24
Sumarið að klárast
jæja ætli maður skelli ekki inn fyrsta blogginu á þessari síðu
Ég er nýkomin heim úr vinnunni...var illa tekin í vatnstríði en er núna komin í þurr föt, er samt smá kalt. Svo á morgun er fyrsti dagurinn minn á Borgarspítalanum og síðan byrja ég bara í skólanum á miðvikudaginn. Fékk góða stundatöflu og hlakka bara verulega til að byrja aftur.
Hef svo sem ekkert meira að segja í bili
Viktoría
Athugasemdir
Gott að þú þurftir ekki að svala í tjörninni. Ég hugsa nú að fleiri hafi orðið illa úti í vatnsstríði
Gott að stundartaflan hafi verið fín og góða skemmtun í nýju vinnunni. kv. Bára
Bára (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 23:41
Gott að heyra að þú fékkst góða töflu. Verður þú í lúðrasveitinni í vetur? Gangi þér vel í vinnunni og við kanski sjáumst þegar ég mæti.
kveðja Hrönn
Hrönn (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 10:46
hehe já það voru allir blautir í gegn..ég fékk samt fötu fulla af tjarnarvatni á mig...frekar ógeðslegt
en já ég held ég haldi áfram í lúðrasveitinni...ætla allavega að reyna það
Viktoría (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.