Leita í fréttum mbl.is

Tannlaus stelpa

Þá er fyrsti skóladagurinn liðinn. Það var mjög glöð og ánægð stelpa sem vaknaði í morgun og bjó sig undir skólann (rak oft á eftir mömmu sinni með nestið). Helst hefði hún viljað leggja af stað rúmlega átta en mamman náði nú að teygja það til 9:20.  Hún fór í dans og lærði nokkur spor og svo í íþróttahúsið en þar var það bara skoðað, og svo var hún tvær kennslustundir í stofunni sinni að klippa, líma og lita. Adda Sólbjört er með henni í bekk en situr ekki við sama borð. Hún situr með Hauki sem var á hinni deildinni á Fálkaborg og svo vissi hún ekki hvað hinir krakkarnir hétu. Mánudagurinn verður líka stuttur og svo byrjar hún fullan dag á þriðjudaginn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega fín skólastelpa... Gangi þér vel í skólanum Ásthildur mín. kv. Bára

Bára (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 19:20

2 identicon

Rosalega sæt skólastelpa :)

Halla (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 21:24

3 identicon

Vá hvað þú ert orðin stór ! Gaman að öll stóru barnabörnin hennar ömmu séu komin í skóla.

 Kveðja Dröfn

Dröfn (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 08:46

4 identicon

sæta stóra tannausa stelpa =) skemmtu þér vel i skólanum

Viktoría (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkasystur
Bakkasystur
Systurnar sex og fylgilið....
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband