26.9.2007 | 18:00
Halló
;) Áðan var ég á fótboltaæfingu. Og ég var rosalega góður í marki. Ég varði allt í fyrsta leik, en ekki í öðrum leik. Ég er búinn að lesa mjög mikið og búinn að vera rosalega stilltur í dag. Ég gerði tilraun í skólanum sem er flauta. Ég notaði rörin, skæri, pappír og límband. Og það varð flauta.
Kær kveðja Guðni Kristinn Bergsson. .
Athugasemdir
En sniðugt að þú skulir hafa gert flautu, það var flott hjá þér. Haltu áfram að vera svona duglegur og stilltur því það er svo gaman að heyra það.
kveðja Hrönn
Hrönn (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 19:14
Rosalega ertu duglegur! Og greinilega mjög góður í marki.
kv. Halla
Halla (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 22:06
En hvað það er gaman að þú sért svona stilltur og duglegur .
Kv. Gróa Rán
Gróa Rán (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 10:14
Takk öll sömul. kær kveðja Guðni Kristinn
Guðni Kristinn (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.