Leita í fréttum mbl.is

Sælar systur og fleiri sem lesa

Það er nú ekki mikið að frétta af mér. Styttist í jólaprófinn og þess vegna er allt á fullu í skólanum. Ég er byrjuð á námskeiði í Dans-Jóga sem er mjög skemmtilegt, er einu sinni í viku út nóvember. Geiri er bara að vinna á fullu í Orkuveitunni, núna er hann ekki í brunahönunum heldur er hann að mála. Anna Rósa og Kiddi, foreldrar Geira, eru að fara til útlanda í 20 daga þannig að ég og Geiri ætlum að byrja að búa saman í 20 daga, spurning hvernig það gengur Wink. En annars verð ég komin í jólafrí 12. desember en byrja síðan að vinna í Osta- og smjörsölunni 13. des þannig að þetta verður ekki langt jólafrí hjá mér og það er möguleiki að ég missi af systraferðinni Frown.

En þetta er orðið gott í bili

Kv. Gróa Rán


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú nærð nú kanski í hluta af ferðinni þó að þú komir seinna, ég fæ bráðum jólaskýrsluna og þá kanski förum við að festa dagsetningar!!!! Ég setti núna um jólin bara vinnu á aðfangadag frá hálf átta til 15:30 og jóladag 7:30 til 15:30. síðan ætla ég að reyna að fá 2 vetrarfrí daga á milli jóla og nýárs og þjappa vöktum fyrir jól og eftir áramót og þá næ ég að vera í fríi frá annan í jólum og til 3 jan. Vona að þetta gangi.

kv. Hrönn

Hrönn (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 23:38

2 identicon

Verðið þið í Írabakka um jólin eða hvernig ætlið þið að haga aðfangadagskvöldi?

Halla (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 11:00

3 identicon

Hæ Halla

við verðum í írabakkanum - en komum eftir vinnu á jóladag í heimsókn

kv. HRönn

Hrönn (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkasystur
Bakkasystur
Systurnar sex og fylgilið....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband