Leita í fréttum mbl.is

Helgin liðin

Sæl

Þá er enn ein helgin liðin. Rakel Ösp og Adrian Ari komu á föstudaginn og þá voru síðustu pakkarnir opnaðir og jólaskrautið svo tekið niður (nema á svölunum -GHG vill hafa það þangað til birtir).DSC02654 Á laugardeginum bættust svo 3 börn í hópinn, Skjöldur Orri, Guðni Kristinn og Hrafnhildur Katrín. VIð fórum á snjóþotu í fölinni sem er komin og var það gaman eins og sést á meðfylgjandi myndum. DSC02656Seinni partinn var farið upp á Bakka en þá bættist Amelía Nótt 4 ára frænka Gunnars í hópinn. Sunnudagurinn byrjaði á tiltektarleik, spilað var upp á tiltekt í íbúðinni og hún tekin í gegn. Síðan skruppum við í sund. Elsa systir Gunnars og Bjössi maðurinn hennar komu svo í kaffi og þegar þau voru farin malaði ég Skjöld Orra og Adrian Ara í Catan (eða allavegna vann þau). Jæja ég ætlaði að setja inn fleiri myndir en þetta gengur svo hægt, þannig að ég læt þetta duga í bili.

kveðja Hrönn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg börn. Það var afskaplega gaman í heimsókninni enda vildi sú stutta fara í morgun að leika við Gunnarrr.

kv. Bára

Bára (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkasystur
Bakkasystur
Systurnar sex og fylgilið....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband