Leita í fréttum mbl.is

Góð landafræðikennsla?

Ég komst að því að ég er ekkert rosalega skörp í landafræði. Greindavísitala mín mælist 87 á þessu prófi en ekki veit ég hvort er mikið að marka það. Eitt veit ég þó að kanski er öruggara að hafa einhvern með mér þegar ég ferðast. En fyrir þá sem vilja prófa þennan leik er slóðin: http://www.travelpod.com/traveler-iq/game1?9816=7cff 

Ég kenni að sjálfsögðu smæð kortsins um hversu lágt ég skora. En prófið þið. Þetta er skemmtileg afþreying.

kv. Bára


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

skoraði 90 erfitt að hitta rétt

Hólmdís Hjartardóttir, 20.1.2008 kl. 21:28

2 identicon

Ég skoraði einu sinni 96 , en svo er hægt að klikka á Evrópu og fleiri hluta og þá er kortið mun stærra

kveðja Hrönn

Hrönn (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 21:31

3 identicon

Prófa það - ég rugla nú heimsálfum saman... Bólivía finnst alltaf eins og hún sé annarsstaðar en í Suður Ameríku... og miðausturlöndin... þau færast úr stað innan svæðisins en þetta er allt að koma ;o)

Bára (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 09:12

4 identicon

Skoraði 75  Er greinilega ekki góð í landafræði enda á ég eftir að taka landafræðiáfangann.

Gróa Rán (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 10:24

5 identicon

Ég náði 89

Geiri (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkasystur
Bakkasystur
Systurnar sex og fylgilið....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband