Leita í fréttum mbl.is

Afmælisbarnið

Sæl

Afmælisbarnið vaknaði hresst í morgun rétt um sexleytið enda langþráður dagur runninn upp. Við mæðgur ákváðum að vakna með honum (önnur er 33 ára, hin er líka átta ára (reynt ítrekað að leiðrétta það í morgun).

. GKB_afm_10april (11)

GKB_afm_10april (14)

Eftir söng og knús fékk afmælisbarnið gjöfina sína og hófust þá æfingar samstundis hér á eldhúsgólfinu og síðar út í garði þar sem Viktor Snær sá um myndatöku.

Í skólanum er nafn afmælisbarnis sett upp á töflu ásamt dagsetningu og átti Guðni Kristinn von á mörgum afmæliskveðjum og korti frá skólastjóra.

Góðar kveðjur  Bára

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið Guðni Kristinn.

Hann lengi lifi húrra, húrra, húrra !

Dröfn (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 17:17

2 identicon

Til hamingju með afmælið Guðni!

Flottir línusskautar!

Halla & Danni (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 17:43

3 identicon

TIl hamingju aftur með afmælið. Ásthildur ætlaði að hringja í þig áðan en þið voruð ekki heima. Hún talar bara við þið á sunnudaginn

kveðja Hrönn

ps. ég var að kaupa afmælisgjöf....

Hrönn (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 17:52

4 Smámynd: Tóta Lauf

Til hamingju með afmælið Guðni Kristinn (í gær ) kveðjur frá: Tótu, Gunnari, Góu, Krumma og Nóa á Egilsstöðum.

P.s. En fyndið með eina "átta ára" Nói vill að ALLIR séu tveggja ... 

Tóta Lauf, 11.4.2008 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkasystur
Bakkasystur
Systurnar sex og fylgilið....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband