27.7.2008 | 13:27
Ég er Chandler Bing
Við mæðgur höldum okkur enn innan dyra en Hrafnhildur Katrín er nú öll að koma til eftir háan hita í fjóra daga. En þegar kyrrseta innan húss verður leiðinleg þá þarf að finna sér eitthvað "gagnlegt" að gera. Ég tók því próf á netinu og komst að því að ég er Chandler Bing.
Chandler Bing

12% of people get this result. View All
Want to take it over? Það má alltaf deila um hvort að það sé gagnlegt að vita þetta en í dag ætla ég að fara yfir bankaviðskipti og segja sjálfri mér nokkra góða brandara - allt í anda Chandlers.
Kveðja Bára (Sem ætlar að sjá til þess að bloggsíðan lifni við)
Athugasemdir
ohh...ég ætlaði að taka þetta próf en ég er ekki með facebook
. En flott markmið hjá þér Bára
. Ég ætla líka að vera dugleg og skella inn bloggi öðru hvoru.
Svo til að minna ykkur á það þá eru aðeins 4 DAGAR Í ÞJÓÐHÁTÍÐ!
Gróa Rán (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.