Leita í fréttum mbl.is

Til Hamingju

Í nótt fæddist 15 marka stelpa og 49 cm.

 

Halla og Danni til hamingju með dótturina.

Hlökkum til að fá að sjá hana og vonandi verða settar myndir hér inn fljótlega.

kveðja Hrönn og Ásthildur

ps. Ásthildur er að finna nafn á hana - þannig að ef ykkur vantar aðstoð hafið þið bara samband. Henni finnst Gunnhildur mjög fínt því að það eru komnar Ásthildur, Hrafnhildur og Þórhildur. Mér finnst Ásthildur Hrönn hljóma mjög vel!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju!! :D

Viktoría (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 09:41

2 identicon

Innilega til hamingju Halla og Danni - við erum spennt að sjá myndir af litlu frænku - vonandi heilsast ykkur mæðgum sem allra best.

Tóta & Co.

p.s. ég bæti við í nafnatillögurnar: Málhildur, Bóthildur, Torfhildur og Þjóðhildur - annars eru nú alveg rúm 30 ár síðan Þórhildar-nafnið var notað síðast... er ekki komið að endurnýjun á því ;) engin pressa

Gunnar, Tóta, Góa, Krummi og Nói (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 11:11

3 identicon

Til hamingju með litlu stúlkuna elsku Daníel og Halla. Ég fann þessa síðu í gegnum bloggið þitt, Danni minn :) Ég bíð annars spennt eftir myndum af frænku minni, og langar að koma með nafnatillögu sem fellur vel að þeim fyrri: Ragnhildur. Hljómar það ekki bara vel? ;)

 Hafið það gott,

knús frá Köben

RG og Mr. Jebbers

Ragnhildur (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 11:45

4 identicon

H

Elsku Halla og Danni til hamingju með litlu prinsessuna

Bubba Siggi og Co

Guðbjörg Skjaldardóttir (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 22:43

5 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Elsku Halla og Daníel.

Til hamingju með ykkar fallegu dóttur. það verður gaman að fylgjast með henni um ókomin ár. Megi guð umvefja ykkur öll.

Með bestu kveðju.

Viktoría og Jói.

Jóhann Páll Símonarson, 29.8.2008 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkasystur
Bakkasystur
Systurnar sex og fylgilið....
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband