Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
7.2.2008 | 13:28
Öskudagur á Kjalarnesinu - framhald
Mikiđ var nú gaman á öskudaginn. Viktor og Guđni voru alveg sammála um ţađ ađ ţađ vćri ekki nógu oft ađ hafa öskudaginn bara einu sinni á ári. Ţeir voru sko MJÖG ánćgđir međ ađ geta fengiđ nammi ađ launum fyrir söng og komu heim međ vćna hrúgu hvor.
Birna og Hrafnhildur héldu öskudagsballinu áfram hérna heima og léku sér og dönsuđu. Ballerínan breyttist í ballerínu-mús en Indjáninn vildi ekki svona eyru.
Eftir kvöldmat fóru svo allir í sturtu eđa bađ og ţađ var sko FJÖR í bađinu hjá ţeim frćnkum saman. Eftir bađiđ fóru svo allir ađ kúra og skođa bćkur og svo kom Bára fljótlega ađ sćkja sćtu börnin sín.
Setti nokkrar myndir í viđbót í öskudagsalbúmiđ
Kveđja Dröfn (sem er í bloggátaki)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2008 | 17:00
Öskudagurinn á Kjalarnesi
Draugur, Indjáni og Spćjari fóru í skóla og leikskóla í morgun. Indjáninn vildi víst ekki fara í svona kjól en ţađ tókst víst ađ lokum og ekki var lagt í ađ mála rauđar rendur á kinnarnar.
Birna Rún fór í ađlögun hjá dagmömmunni (dagur 3) og fór ekkert ađ gráta ţegar mamma skildi hana eftir en var ansi ŢÖGUL. Gekk rosalega vel og var glöđ og kát ţegar mamma kom aftur eftir klst. Ţá var brunađ upp á Kjalarnes og Ballerína og Mús lögđu svo af stađ upp í skóla til ađ hitta drauginn og spćjarann og fara međ ţeim á heljarinnar öskudagsball í Fólkvangi. Á leiđinni heim af ballinu var komiđ viđ í leikskólanum og Indjáninn sóttur. Allt liđi fór svo heim og hélt öskudagsball heima.
Endilega kíkiđ á myndirnar í albúminu.
Kveđja Músin, Draugurinn, James Bond, Indjáninn og ballerínan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2008 | 11:10
Bratz stelpa
Hć hć
Hér eru nokkrar myndir af Bratz stelpunni međ rauđa, bláa og glimmer háriđ, fleiri eru í myndaalbúmi undir öskudagur!
kveđja Hrönn og Ásthildur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.2.2008 | 23:38
Blogg frá Ásthildi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)